Friđsćld í Djúpafirđi

Ţá er sumarfríiđ senn á enda og ekki laust viđ ađ ég sé orđin spennt og full tilhlökkunar ađ byrja í nýju vinnunni. Orđin verulega pirruđ á verkefnaleysi en reyni ađ fá sem mesta útrás í rćktinni.

Fórum reyndar vestur á Firđi í nokkra daga, heimsóttum Djúpafjörđ sem er nćsti fjörđur eftir Ţorskafjörđ. Djúpifjörđur er einstaklega fallegur og friđsćll stađur. Vorum í bústađ sem kominn er til ára sinna, ekkert sjónvarp og ekkert símsamband. Mjög sérstakt, dálítiđ vont fyrst en vandist vel. Hilmar fór í bćinn í tvo daga og tilfinningin ađ vera án bíls, síma og sjónvarps var dálítiđ sérstök - en fyrir örfáum árum síđan hefđi ţađ nú ekki talist vera mikiđ mál og var ţađ heldur ekki.

Veđriđ var frábćrt allan tímann en ţó var fariđ ađ kólna talsvert. Allt krökkt af krćkiberjum og bláberin voru öll ađ koma til. Kvöldum var eytt viđ spilaborđiđ en á daginn könnuđum viđ svćđiđ, fórum í fótboltaţjálfun Hinriks og lásum sannar og lognar sögur um frćknar hetjur.

Á milli ţess skimuđum viđ eftir Erni sem skv. áreiđanlegum heimildum á sér hreiđur í nágrenninu, hann lét nú ekki sjá sig en hins vegar sveimađi Fálki um svćđiđ og Skúmurinn gargađi sem vitlaus vćri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband